Fréttir

Skoða allar fréttir >>

Veiðarfæraþjónustan og Besa framúrskarandi fyrirtæki

Skrifað 15/03/2012

FRÉTTIR
mið. 8. feb. 2012

Veiðarfæraþjónustan og Besa framúrskarandi fyrirtæki
Veiðarfæraþjónustan í Grindavík er í 135. sæti og útgerðarfyrirtækið Besa í Grindavík í 199. sæti. Þetta er niðurstaða Creditinfo sem hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins og Víkurfréttir fjalla [...]

Lesa meira >>

Humartroll fyrir Skinney SF

Skrifað 02/03/2011

Veiðarfæraþjónustan ehf setti upp 2 stk 2ja belgja humartroll fyrir Skinney SF 20. Trollin eru sömu gerðar og troll Þóris SF.

Lesa meira >>

Guðmundur í Nesi RE 13

Skrifað 20/05/2010

Guðmundur í Nesi RE-13 fékk afhent 3 stk 620m H-toppa  í mars 2010. Trollin eru hönnuð sérstaklega með það í huga að losna við ánetjun á Grálúðuveiðum. Trollin hafa reynst mjög vel, og að sögn skipstjórnarmanna er ánetjun nánast  úr sögunni.

Lesa meira >>