Fréttir

Veiðarfæraþjónustan og Besa framúrskarandi fyrirtæki

Skrifað 15/03/2012

FRÉTTIR
mið. 8. feb. 2012

Veiðarfæraþjónustan og Besa framúrskarandi fyrirtæki
Veiðarfæraþjónustan í Grindavík er í 135. sæti og útgerðarfyrirtækið Besa í Grindavík í 199. sæti. Þetta er niðurstaða Creditinfo sem hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins og Víkurfréttir fjalla [...]

Lesa meira >>

Humartroll fyrir Skinney SF

Skrifað 02/03/2011

Veiðarfæraþjónustan ehf setti upp 2 stk 2ja belgja humartroll fyrir Skinney SF 20. Trollin eru sömu gerðar og troll Þóris SF.

Lesa meira >>

Guðmundur í Nesi RE 13

Skrifað 20/05/2010

Guðmundur í Nesi RE-13 fékk afhent 3 stk 620m H-toppa  í mars 2010. Trollin eru hönnuð sérstaklega með það í huga að losna við ánetjun á Grálúðuveiðum. Trollin hafa reynst mjög vel, og að sögn skipstjórnarmanna er ánetjun nánast  úr sögunni.

Lesa meira >>

Tveggja belgja humartroll f/ Reginn HF 228

Skrifað 20/05/2010

Veiðarfæraþjónustan ehf afhenti í mai 2009, 170ft tveggja belgja humartroll fyrir Reginn HF 228. Vel hefur fiskast í trollið, og hefur hann verið að fá ívið meiri afla en mun stærri skip á sama sjó.

Lesa meira >>

Humartroll fyrir Þórir SF 77

Skrifað 20/05/2010

Veiðarfæraþjónustan ehf setti upp 2 stk  humartroll fyrir Þórir SF 77. Trollin eru 170ft.Vel fiskaðist í trollin sem afhent voru 2009, og var ákveðið að kaupa aftur samskonar troll fyrir Þórir. Nýju trollin voru frábrugðin á þann hátt að í stað hefðbundinna glugga sem lögboðnir eru í humarvörpum, var sett ” slaka byrði” úr 135mm [...]

Lesa meira >>

Troll fyrir Guðmund í Nesi

3 troll fyrir Guðmund í Nesi

Skrifað 07/02/2007

Sett voru upp 3 stykki Bacalao 444 troll fyrir Guðmund í Nesi RE-13 sem notuð eru fyrir Grálúðuveiðar á Hampiðjutorginu.

Lesa meira >>

Fótboltamark

Fótboltamörk

Skrifað 07/02/2007

Sett var net í 6 stór mörk og 4 lítil mörk fyrir Leikir og Börn í Reykjanesbæ. Mörkin verða notuð á leikvöllum í Reykjanesbæ og Sandgerði

Lesa meira >>

Veiðarfæraþjónustan færir bjsv Þorbirni ný fluglínutæki

Veiðarfæraþjónustan færir bjsv Þorbirni ný fluglínutæki

Skrifað 01/02/2007

Veiðarfæraþjónustan ehf hefur í gegnum tíðina stutt vel við bakið á bjsv Þorbirni, sá stuðningur hefur fyrst og fremst falist í því að leggja til allt tóg og lása sem þarf til uppsetningar og viðhalds á Fluglínutækjum sveitarinnar.

Lesa meira >>

Vantar mynd

Ameríku troll

Skrifað 06/12/2005

Erum með í vinnslu 7 allhliða botntroll (flatfisk-botnfisk) sem verða svo send til Main USA.

Lesa meira >>

2 backalo 444 troll

Skrifað 14/10/2005

Veiðarfæraþjónustan seldi nú á dögunum 2 backalo 444 troll á Ottó sem er nú á kafaveiðum fyrir utan Kanadísku lögsuguna og er von á honum í land um jólin.

Lesa meira >>