2 backalo 444 troll

Veiðarfæraþjónustan seldi nú á dögunum 2 backalo 444 troll á Ottó sem er nú á kafaveiðum fyrir utan Kanadísku lögsuguna og er von á honum í land um jólin.